Náðu í appið
Ofurljónið

Ofurljónið (2022)

Just Super

"What is your superpower?"

1 klst 16 mín2022

Líf hinnar ellefu ára gömlu tölvuleikjastelpu Hedvig breytist snögglega þegar hún neyðist til að leysa föður sinn af sem ofurhetja bæjarins, mun fyrr en búist var við.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Líf hinnar ellefu ára gömlu tölvuleikjastelpu Hedvig breytist snögglega þegar hún neyðist til að leysa föður sinn af sem ofurhetja bæjarins, mun fyrr en búist var við. En Hedgvig er ekki ofurhetja og áskoranirnar eru mun meiri en faðir hennar bjóst við. Hann áttar sig fljótt á að hann þarf frekar að biðja íþróttastrákinn Adrian um að leysa verkefnið. Hedvig, sem finnst sér hafa verið hafnað, heimsækir nú aldraða ömmu sína. Þegar hún fer að skýra málið fyrir henni lifnar yfir ömmunni og ólíklegt teymi myndast. Hedvig er nú skyndilega klár í að feta í fótspor föður sín án þess að hann viti.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Leikarar í íslenskri talsetningu: Ævar Þór Benediktsson, Viktor Már Bjarnason, Stefanía Svavarsdóttir, Selma Lóa Björnsdóttir og Árni Beinteinn Árnason.

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Qvisten AnimationNO