Náðu í appið
Tveir vinir og greifingi

Tveir vinir og greifingi (2015)

Two Buddies and a Badger

1 klst 15 mín2015

Frábær teiknimynd um vinina Knútsson og Lúðvígsen sem búa í neðanjarðargöngum.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Frábær teiknimynd um vinina Knútsson og Lúðvígsen sem búa í neðanjarðargöngum. Það býr greifingi á þakinu hjá þeim, þeir syngja, spila og skemmta sér og öðrum alla daga. Lífið gengur sinn vanagang hjá þessum tveimur áhyggjulausu trúbadorum, þar til einn daginn að ung kona dettur úr lestinni - inni í göngunum þeirra! Amanda er dóttir Prófessor Fróða, sem hefur verið tekinn af hinum hræðilega Raspútín. Raspútín ætlar að neyða Prófessor Fróða til að búa til hræðilega lyfjablöndu sem breytir fólki í dúkkur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

TordenfilmNO
Qvisten AnimationNO
Neofilm
Atmo Media NetworkSE
FilmFondet FuzzNO