Náðu í appið
Black Adam

Black Adam (2022)

"The World Needed a Hero. It got Black Adam."

2 klst 4 mín2022

Fimm þúsund árum eftir að hann öðlaðist yfirnáttúrulega krafta frá egypsku guðunum, en var fangelsaður jafnóðum, þá er Black Adam leystur úr grafhvelfingu sinni.

Rotten Tomatoes39%
Metacritic41
Deila:
Black Adam - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Fimm þúsund árum eftir að hann öðlaðist yfirnáttúrulega krafta frá egypsku guðunum, en var fangelsaður jafnóðum, þá er Black Adam leystur úr grafhvelfingu sinni. Hann er nú reiðubúinn að útdeila sinni einstöku útgáfu af réttlæti til Jarðarbúa nútímans.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Aldis Hodge notaði Instagram-myndskeið Dwayne Johnson sem fyrirmyndir fyrir æfingar sínar til að komast í form sem hæfir ofurhetju.
Upphaflega var Jordan Peele boðið að leikstýra Black Adam en hann afþakkaði, sagðist ekki vera aðdáandi kvikmynda um ofurhetjur og myndi ekki vilja svipta einhvern eldheitan aðdáanda tækifærinu til að spreyta sig.
The Justice Society of America hefur komið við sögu í þremur öðrum myndum: Smallville (2001), DC‘s Legends of Tomorrow (2016) og Stargirl (2020).
Black Adam er ellefta myndin í DC Extended Universe.

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

New Line CinemaUS
Flynn Picture CompanyUS
DC FilmsUS
Seven Bucks ProductionsUS
Warner Bros. PicturesUS