Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Jungle Cruise 2020

Frumsýnd: 28. júlí 2021

127 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 62% Critics
The Movies database einkunn 50
/100

Landkönnuðurinn Dr. Lily Houghton fer ásamt bróður sínum McGregor í ævintýraferð niður Amazon fljótið á bátnum La Quila sem skipstjórinn Frank Wolff stýrir. Lily ætlar sér að finna ævafornt tré með lækningarmátt, en hún telur að það geti breytt læknavísindunum til framtíðar. Ferðafélagarnir lenda í ýmsum hættum á leiðinni og þegar leyndardómar... Lesa meira

Landkönnuðurinn Dr. Lily Houghton fer ásamt bróður sínum McGregor í ævintýraferð niður Amazon fljótið á bátnum La Quila sem skipstjórinn Frank Wolff stýrir. Lily ætlar sér að finna ævafornt tré með lækningarmátt, en hún telur að það geti breytt læknavísindunum til framtíðar. Ferðafélagarnir lenda í ýmsum hættum á leiðinni og þegar leyndardómar trésins koma enn betur í ljós vex spennan, enda eru fleiri á höttunum eftir því sama og þrenningin á bátnum. Myndin er byggð á vinsælu leiktæki í Disney skemmtigarðinum.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn