Náðu í appið
Jungle Cruise

Jungle Cruise (2020)

2 klst 7 mín2020

Landkönnuðurinn Dr.

Rotten Tomatoes62%
Metacritic50
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Landkönnuðurinn Dr. Lily Houghton fer ásamt bróður sínum McGregor í ævintýraferð niður Amazon fljótið á bátnum La Quila sem skipstjórinn Frank Wolff stýrir. Lily ætlar sér að finna ævafornt tré með lækningarmátt, en hún telur að það geti breytt læknavísindunum til framtíðar. Ferðafélagarnir lenda í ýmsum hættum á leiðinni og þegar leyndardómar trésins koma enn betur í ljós vex spennan, enda eru fleiri á höttunum eftir því sama og þrenningin á bátnum. Myndin er byggð á vinsælu leiktæki í Disney skemmtigarðinum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Walt Disney PicturesUS
Seven Bucks ProductionsUS
Davis EntertainmentUS
Flynn Picture CompanyUS