Focus
2015
Frumsýnd: 6. mars 2015
It's about distraction. It's about focus. The brain is slow and it can't multitask. Tap him here, take from there.
104 MÍNEnska
56% Critics
53% Audience
56
/100 Reyndur fjárhættuspilari og blekkingameistari ákveður að taka unga
konu í læri og leyfa henni um leið að vera með í næsta verkefni sínu.
Will Smith leikur hér blekkingameistarann Nicky sem lifir
góðu lífi á peningum þeirra sem honum hefur tekist að
svindla á í gegnum árin. Dag einn hittir hann nýgræðinginn
Jess Barrett þegar hún reynir með þokka sínum
að... Lesa meira
Reyndur fjárhættuspilari og blekkingameistari ákveður að taka unga
konu í læri og leyfa henni um leið að vera með í næsta verkefni sínu.
Will Smith leikur hér blekkingameistarann Nicky sem lifir
góðu lífi á peningum þeirra sem honum hefur tekist að
svindla á í gegnum árin. Dag einn hittir hann nýgræðinginn
Jess Barrett þegar hún reynir með þokka sínum
að blekkja hann og kúga síðan út úr honum pening
ásamt samverkamanni sínum. Nicky fellur að sjálfsögðu
ekki í gildruna en ákveður í framhaldinu að leyfa Jess að vinna með sér í
nýjasta verkefni sínu og kenna henni um leið nýjustu trixin í bókinni.
Það á hins vegar eftir að reyna verulega á samstarfið þegar verkefnið fer að
hluta til úrskeiðis á sama tíma og samband Nickys og Jess verður nánara
en til stóð. En kannski er það bara hluti af fléttunni því eins og þeir segja í
bransanum þá hættir blekkingameistarinn aldrei að blekkja ...... minna