Náðu í appið
I Love You Phillip Morris

I Love You Phillip Morris (2009)

"The Conman who wouldn't go straight"

1 klst 38 mín2009

Steven Russell er hamingjusamlega giftur lögreglumaður í smábæ sem neyðist til að endurmeta allt líf sitt eftir afdrifaríkt bílslys.

Rotten Tomatoes71%
Metacritic65
Deila:
I Love You Phillip Morris - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:FordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Steven Russell er hamingjusamlega giftur lögreglumaður í smábæ sem neyðist til að endurmeta allt líf sitt eftir afdrifaríkt bílslys. Hann uppgötvar skyndilega að hann er samkynhneigður og ákveður að lifa lífinu til hins ýtrasta, og skiptir þá litlu máli hvort það þurfi að brjóta lögin til þess. Hinn nýi lífstíll Stevens inniheldur lygar, fjársvik og á endanum fría gistingu í fangelsi, þar sem hann hittir hinn mjúkmála Phillip Morris. Steven verður umsvifalaust ástfanginn af Phillip og einbeitir sér nú að því með öllum ráðum að losa Phillip með einhverju móti úr fangelsinu og eignast hið fullkomna líf með honum. Það verður hinsvegar fljótt ansi flókið , því til þess notar hann hver svikin og lygina á eftir annarri.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

Vel leikin, fyndin en á sama tíma alvarleg

I Love You Phillip Morris er að mínu mati ein af bestu myndum ársins. Einu myndirnar sem mér finnst betri eru Toy Story 3 og Shutter Island en þessi er ekki langt á eftir. Draman í myndinni ...

Framleiðendur

EuropaCorpFR
Mad ChanceUS
Roadside AttractionsUS
LD EntertainmentUS