Væntanleg í bíó: 27. ágúst 2026
Cliffhanger (2026)
"Hold on..."
Í helgarferð með syni milljarðamærings verða þaulvanur fjallgöngumaður, Ray Cooper, og dóttir hans, Sydney, fyrir árás mannræningja.
Deila:
Söguþráður
Í helgarferð með syni milljarðamærings verða þaulvanur fjallgöngumaður, Ray Cooper, og dóttir hans, Sydney, fyrir árás mannræningja. Hin dóttir Cooper, Naomi, sem er enn að jafna sig andlega af klifurslysi í fortíðinni, verður vitni að árásinni og sleppur. Til að bjarga fjölskyldu sinni verður hún að horfast í augu við óttann og berjast fyrir lífi sínu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Black Magic FilmsGB
Thank You PicturesUS

RocketScienceGB
SupernixDE


























