Náðu í appið
Bönnuð innan 9 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Downton Abbey: A New Era 2022

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 29. apríl 2022

The legacy continues.

125 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 86% Critics
The Movies database einkunn 63
/100

Crawley fjölskyldan ferðast til suður Frakklands til að skoða stórhýsi sem hertogaynjan fékk í arf eftir gamlan elskhuga. Á meðan er Downton leigt undir tökur á Hollywood bíómynd.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

04.05.2022

Vinsæl vinátta, von og tilfinningar

Berdreymi, nýja íslenska myndin sem er, samkvæmt leikstjóranum Guðmundi Arnari Guðmundsyni, saga um vináttu, von og flóknar tilfinningar, er aðra vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Hún skákar þann...

30.04.2022

Hefur byrjað oftar en flestir hnefaleikamenn

Breski Downton Abbey: A New Era leikarinn Allen Leech segir í samtali við breska blaðið The Telegraph að meðleikkona hans í fyrri myndinni og sjónvarpsþáttunum sem myndirnar eru byggðar á, Maggie Smith, 87 ára, hafi sagt þegar tökum lauk á fyrri myndinni, þar sem eru síðustu andartök persó...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn