Náðu í appið
Downton Abbey: A New Era

Downton Abbey: A New Era (2022)

"The legacy continues."

2 klst 5 mín2022

Crawley fjölskyldan ferðast til suður Frakklands til að skoða stórhýsi sem hertogaynjan fékk í arf eftir gamlan elskhuga.

Rotten Tomatoes87%
Metacritic63
Deila:
Downton Abbey: A New Era - Stikla
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Crawley fjölskyldan ferðast til suður Frakklands til að skoða stórhýsi sem hertogaynjan fékk í arf eftir gamlan elskhuga. Á meðan er Downton leigt undir tökur á Hollywood bíómynd.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Leikstjórinn Simon Curtis er kvæntur Elizabeth McGovern sem leikur Cora Crawley.
Dominic West er sagður hafa spilað Matador og Buckaroo með Phyllis Logan og Dame Maggie Smith í hjólhýsi sínu þegar tími gafst á milli taka.
Hugh Bonneville og Hugh Dancy léku báðir í sjónvarpsþáttunum Daniel Deronda.
Tilkynnt var um gerð myndarinnar þann 19. apríl árið 2021. Frumsýna átti myndina um jólin 2021 en útaf Covid faraldrinum þá var frumsýningu frestað fram til 18. mars, 2022 og svo aftur. Frumsýning í Bretlandi verður nú í lok apríl og í lok maí í Bandaríkjunum.

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Carnival FilmsGB
Focus FeaturesUS