Einstaklega góð, vel leikin og áhrifarík mynd um breska rithöfundinn Alan Alexander Milne, eiginkonu hans, Daphne, og son þeirra, Christopher Robin, en það var einmitt hann og bangsinn hans sem varð Alexander innblásturinn að bókunum um Bangsímon og vin hans, Christopher Robin.