Woman in Gold (2015)
"The fight for justice never ends"
Sönn saga Mariu Altmann sem fór í mál við austurríska ríkið árið 2000 til að endurheimta málverk eftir Gustav Klimt sem nasistar stálu af heimili hennar árið 1939.
Bönnuð innan 12 ára
Fordómar
BlótsyrðiSöguþráður
Sönn saga Mariu Altmann sem fór í mál við austurríska ríkið árið 2000 til að endurheimta málverk eftir Gustav Klimt sem nasistar stálu af heimili hennar árið 1939. Helen Mirren leikur hér Mariu Altmann sem neyddist til að flýja frá Austurríki til Bandaríkjanna árið 1938 ásamt foreldrum sínum sem um leið misstu allar sínar eigur í hendur nasista. Þar á meðal voru fimm verðmæt málverk eftir Gustav Klimt sem eftir stríð enduðu í austurríska listasafninu. Árið 2000 ákvað Maria að endurheimta þessi málverk en þar sem austurríska ríkið neitaði að viðurkenna eignarrétt hennar réð hún sér ungan lögfræðing, Randy Schoenberg, og fór galvösk í mál við fyrrverandi heimaland sitt ....
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur
























