Money for Nothing (1993)
"There were a million reasons to give the money back. But Joey Coyle couldn't think of one."
Þegar hinn atvinnulausi Joey Coyle finnur 1,2 milljónir Bandaríkjadala sem duttu úr brynvörðum flutningabíl, þá ákveður hann að hirða peningana.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar hinn atvinnulausi Joey Coyle finnur 1,2 milljónir Bandaríkjadala sem duttu úr brynvörðum flutningabíl, þá ákveður hann að hirða peningana. Sá á fund sem finnur, hugsar hann. Hann leitar ráða hjá fyrrverandi vinkonu sinni Monicu, sem vinnur í fjárfestingarfyrirtæki, áður en hann snýr sér til mafíunnar til að fá hjálp við að þvo peningana. Á meðan Joey skipuleggur flótta sinn úr landi, þá er spæjari komnn á sporið og hyggst reyna að endurheimta féð.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Hollywood PicturesUS
Permut PresentationsUS











