Náðu í appið
Money for Nothing

Money for Nothing (1993)

"There were a million reasons to give the money back. But Joey Coyle couldn't think of one."

1 klst 40 mín1993

Þegar hinn atvinnulausi Joey Coyle finnur 1,2 milljónir Bandaríkjadala sem duttu úr brynvörðum flutningabíl, þá ákveður hann að hirða peningana.

Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Þegar hinn atvinnulausi Joey Coyle finnur 1,2 milljónir Bandaríkjadala sem duttu úr brynvörðum flutningabíl, þá ákveður hann að hirða peningana. Sá á fund sem finnur, hugsar hann. Hann leitar ráða hjá fyrrverandi vinkonu sinni Monicu, sem vinnur í fjárfestingarfyrirtæki, áður en hann snýr sér til mafíunnar til að fá hjálp við að þvo peningana. Á meðan Joey skipuleggur flótta sinn úr landi, þá er spæjari komnn á sporið og hyggst reyna að endurheimta féð.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

E.J. Carroll
E.J. CarrollLeikstjórif. -0001
Carol Sobieski
Carol SobieskiHandritshöfundurf. -0001
Tom Musca
Tom MuscaHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Hollywood PicturesUS
Permut PresentationsUS