Tall Girl 2 (2022)
"Growing up is a tall order."
Eftir magnaða ræðu á lokaballinu þá er Jodi ekki lengur bara "stóra stelpan" - hún er nú orðin vinsæl, örugg með sig, á kærasta, og...
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Eftir magnaða ræðu á lokaballinu þá er Jodi ekki lengur bara "stóra stelpan" - hún er nú orðin vinsæl, örugg með sig, á kærasta, og hún er komin með aðalhlutverkið í söngleik skólans. En álagið sem fylgir nýfengnum vinsældum eykst, og þar með óöryggi hennar, og ný sambönd verða til á sama tíma og það reynir á eldri sambönd. Eftir því sem heimurinn byrjar að hrynja allt í kringum hana, þá áttar Jodi sig á því að það að standa hnarreist var bara byrjunin.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Emily TingLeikstjóri

Sam WolfsonHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Wonderland Sound and VisionUS









