Fabian: Going to the Dogs (2021)
Fabian oder Der Gang vor die Hunde
Myndin gerist í Berlín á fjórða áratug síðustu aldar.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Vímuefni
Hræðsla
Blótsyrði
Vímuefni
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin gerist í Berlín á fjórða áratug síðustu aldar. Dr. Jakob Fabian, sem er með doktorsgráðu í þýskum fræðum, starfar í markaðsdeild sígarettufyrirtækis og á kvöldin ráfar hann um stræti borgarinnar og verður ástfanginn af leikkonu. Um leið og ferill hennar fer á flug, þá byrja framtíðarhorfur hans sjálfs að dofna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Dominik GrafLeikstjóri
Aðrar myndir

Constantin LiebHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Lupa FilmDE
Amilux Film
Studio Babelsberg Motion Pictures

ZDFDE

ARTEDE













