Náðu í appið
Beloved Sisters

Beloved Sisters (2014)

Die geliebten Schwestern

2 klst 18 mín2014

Systurnar Charlotte og Caroline verða báðar ástfangnar af hinum umdeilda og hrokafulla rithöfundi Friedrich Schiller.

Rotten Tomatoes71%
Metacritic66
Deila:

Söguþráður

Systurnar Charlotte og Caroline verða báðar ástfangnar af hinum umdeilda og hrokafulla rithöfundi Friedrich Schiller. Úr verður ástarþríhyrningur, sem ögrar gildum samfélagsins þar sem þær lifa á tímum aristókrata. Samband þeirra þriggja er í fyrstu aðeins saklaus leikur, en snýst síðan í alvarlegri átt sem hefur afdrífaríkar afleiðingar. Beloved sisters er byggð á ævi þýska ljóðskáldsins Friedrich Schiller (1759 – 1805) og löngu sambandi hans við tvær systur, Caroline og Charlotte von Lengefeld en hann kvæntist á endanum annarri þeirra, Charlotte.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Dominik Graf
Dominik GrafLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

Bavaria Filmverleih- und Produktions GmbH
Senator FilmDE
WS FilmproduktionDE
Wega FilmAT
ARTEDE
WDRDE

Verðlaun

🏆

Myndin var tilnefnd til Gullbjörnsins á kvikmyndahátíðinni Berlinale þar sem hún var frumsýnd og var framlag Þýskalands sem besta erlenda kvikmyndin til Óskarsverðlaunanna.