Beloved Sisters
2014
(Die geliebten Schwestern)
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 14. mars 2015
138 MÍNÞýska
72% Critics 66
/100 Myndin var tilnefnd til Gullbjörnsins á kvikmyndahátíðinni Berlinale þar sem hún var frumsýnd og var framlag Þýskalands sem besta erlenda kvikmyndin til Óskarsverðlaunanna.
Systurnar Charlotte og Caroline verða báðar ástfangnar af hinum umdeilda og hrokafulla rithöfundi Friedrich Schiller. Úr verður ástarþríhyrningur, sem ögrar gildum samfélagsins þar sem þær lifa á tímum aristókrata. Samband þeirra þriggja er í fyrstu aðeins saklaus leikur, en snýst síðan í alvarlegri átt sem hefur afdrífaríkar afleiðingar. Beloved... Lesa meira
Systurnar Charlotte og Caroline verða báðar ástfangnar af hinum umdeilda og hrokafulla rithöfundi Friedrich Schiller. Úr verður ástarþríhyrningur, sem ögrar gildum samfélagsins þar sem þær lifa á tímum aristókrata. Samband þeirra þriggja er í fyrstu aðeins saklaus leikur, en snýst síðan í alvarlegri átt sem hefur afdrífaríkar afleiðingar. Beloved sisters er byggð á ævi þýska ljóðskáldsins Friedrich Schiller (1759 – 1805) og löngu sambandi hans við tvær systur, Caroline og Charlotte von Lengefeld en hann kvæntist á endanum annarri þeirra, Charlotte. ... minna