Shotgun Wedding (2022)
"Save the Day"
Glæpamenn trufla brúðkaup sem par ætlar að halda á draumaáfangastaðnum.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Blótsyrði
BlótsyrðiSöguþráður
Glæpamenn trufla brúðkaup sem par ætlar að halda á draumaáfangastaðnum. Á sama tíma og þau þurfa að bjarga fjölskyldunni úr bráðri hættu enduruppgötva þau afhverju þau urðu upphaflega ástfangin.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Á ákveðnum tímapunkti árið 2019 átti Ryan Reynolds að leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni, hlutverk Tom, áður en Armie Hammer var ráðinn. Í janúar 2021 sagði Hammer sig frá myndinni vegna ósæmilegs atviks sem hann var sakaður um. Í hans stað kom Josh Duhamel.
Myndin var tekin upp í Dóminíkanska lýðveldinu.
Amazon Studios keypti réttinn á myndinni til sýninga í streymisveitu sinni Prime Video í Bandaríkjunum eingöngu. Lionsgate framleiðslufyrirtækið hélt áfram réttinum til að sýna kvikmyndina í bíó um allan heim.
Höfundar og leikstjórar

Jason MooreLeikstjóri
Aðrar myndir

Mark HammerHandritshöfundur
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Mandeville FilmsUS

Nuyorican ProductionsUS



























