Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

Pitch Perfect 2012

Frumsýnd: 2. nóvember 2012

Get Pitch Slapped

112 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 82% Critics
The Movies database einkunn 66
/100

The Barden Bellas eru skólasystur, og eru saman í stúlknakór sem syngur bara stelpupopplög og leggja mikið upp úr því að líta vel út. Eftir að hafa teksti hrapallega upp við lok skólaárs í fyrra, þá eru þær ákveðnar í að taka aftur upp þráðinn nú. Á meðal nýrra meðlima er nýneminn Beca, sjálfstæður og metnaðarfullur plötusnúður, með engan... Lesa meira

The Barden Bellas eru skólasystur, og eru saman í stúlknakór sem syngur bara stelpupopplög og leggja mikið upp úr því að líta vel út. Eftir að hafa teksti hrapallega upp við lok skólaárs í fyrra, þá eru þær ákveðnar í að taka aftur upp þráðinn nú. Á meðal nýrra meðlima er nýneminn Beca, sjálfstæður og metnaðarfullur plötusnúður, með engan áhuga á félagslífinu í skólanum. En eftir að hún hittir Jesse, sem er úr karlakórnum sem er helsti keppinautur stúlknakórsins, þá ákveður hún að hjálpa The Barden Bellas að breyta útliti sínu og hljómi og mæta sterkari en nokkru sinni til keppni. ... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn