Náðu í appið
Sisters

Sisters (2015)

"They don't get any closer than this"

1 klst 58 mín2015

Eins og nafnið bendir til segir hér af systrum, en þær heita Kate og Maura og er óhætt að fullyrða að þær séu ekki alveg eins og fólk er flest.

Rotten Tomatoes60%
Metacritic58
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífVímuefniVímuefniFordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Eins og nafnið bendir til segir hér af systrum, en þær heita Kate og Maura og er óhætt að fullyrða að þær séu ekki alveg eins og fólk er flest. Þegar þær frétta að foreldrar þeirra ætli að selja æskuheimili þeirra, risastórt ogvandað hús á besta stað í bænum, ákveða þær að halda í því kveðjuhóf á meðan foreldrarnir bregða sér frá. Áhorfendum er svo boðið að fylgjast með kostulegum undirbúningi veislunnar sem eins og flestir ættu að geta giskað á fer heldur betur úrskeiðis með verulega skondnum afleiðingum ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Daisy Ashford
Daisy AshfordHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Little StrangerUS