Klondike
2022
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 26. mars 2022
100 MÍNÚkraínska
98% Critics 74
/100 Júlí 2014. Verðandi foreldrar Irka og Tolik búa í Donetsk-héraði í austurhluta Úkraínu, við rússnesku landamærin, sem var umdeilt yfirráðasvæði í árdaga Donbas stríðsins. Eftirvæntingin eftir að fá frumburð sinn í heiminn breytist skyndilega í ótta þegar að þau lenda í miðpunkti alþjóðlega flugslysins MH17. Flak farþegaþotunnar og syrgjandi... Lesa meira
Júlí 2014. Verðandi foreldrar Irka og Tolik búa í Donetsk-héraði í austurhluta Úkraínu, við rússnesku landamærin, sem var umdeilt yfirráðasvæði í árdaga Donbas stríðsins. Eftirvæntingin eftir að fá frumburð sinn í heiminn breytist skyndilega í ótta þegar að þau lenda í miðpunkti alþjóðlega flugslysins MH17. Flak farþegaþotunnar og syrgjandi fjölskyldumeðlimir í augsýn undirstrika súrrealískt áfallið sem þau verða fyrir. Aðskilnaðarsinnuðu vinir Toliks búast við því að hann sameinist kröftum þeirra og bróðir Irku grunar þau um að svíkja Úkraínu. Irka neitar að yfirgefa húsið þó þorpið sé í þann mund að verða hertekið af vopnuðum hersveitum. Á sama tíma reynir hún að koma friði á milli eiginmanns síns og bróður með því að biðja þá um að gera við sprengt húsið.... minna