Neighbouring Sounds (2012)
O Som ao Redor
Fylgst er með lífi íbúa í fjölbýlishúsi í Brasilíu og öryggisvarðanna sem ráðnir voru til þess að gæta öryggis götunnar.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Fylgst er með lífi íbúa í fjölbýlishúsi í Brasilíu og öryggisvarðanna sem ráðnir voru til þess að gæta öryggis götunnar. Kvikmyndin fjallar um samfélag sem er undir álagi, breyttu umhverfi þess og áhrifar byggingarlistar á fólkið sem þar býr.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Kleber Mendonça FilhoLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

CinemaScópioBR














