Náðu í appið
Nothing Compares

Nothing Compares (2022)

1 klst 37 mín2022

Sagan af stórkostlegum uppgangi söngkonunnar Sinéad O´Connor til heimsfrægðar og hvernig gagnrýninn persónuleiki hennar synti á móti straumnum í poppheiminum og hvaða áhrif það hafði...

Rotten Tomatoes99%
Metacritic76
Deila:

Söguþráður

Sagan af stórkostlegum uppgangi söngkonunnar Sinéad O´Connor til heimsfrægðar og hvernig gagnrýninn persónuleiki hennar synti á móti straumnum í poppheiminum og hvaða áhrif það hafði á hennar feril. Kvikmyndin notast við trúaryfirlýsingar og verk frá árunum 1987-1992 sem endurspegla arfleifð hennar sem óttalaus brautryðjandi, í gegnum nútímalinsu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Kathryn Ferguson
Kathryn FergusonLeikstjórif. -0001
Eleanor Emptage
Eleanor EmptageHandritshöfundurf. -0001
Michael Mallie
Michael MallieHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Tara Films
Ard Mhacha Productions
Field of VisionUS
Fís Éireann/Screen IrelandIE
Doc SocietyGB

Verðlaun

🏆

Frumsýnd á Sundance kvikmyndahátíðinni í janúar 2022 og hlaut dómaraverðlaun í flokki alþjóðlega heimildarmynda.