Náðu í appið
Air Bud: Golden Receiver

Air Bud: Golden Receiver (1998)

Air Bud 2

"The Timberwolves Are About To Unleash Their Secret Weapon...."

1 klst 30 mín1998

Josh, sem nú er í 8.

Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Josh, sem nú er í 8. bekk, hefur komist að því að hann er með frábæra kasthönd, og reynir því að komast í ruðningslið skólans. Fljótlega sjá menn að íþróttahundurinn hans, Buddy, getur einnig náð að grípa hin ótrúlegustu köst, og þessir tveir verða óstöðvandi saman. En illt rússneskt sirkus-tvíeyki vill ræna Buddy og nota hann í sirkusinn, á sama tíma og ruðningsliðið the Timberwolves er á hraðri leið að meistaratitlinum. Getur Josh bjargað Buddy nógu tímanlega fyrir úrslitaleikinn?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Aaron Mendelsohn
Aaron MendelsohnHandritshöfundur
Heinrich Himmler
Heinrich HimmlerHandritshöfundur

Framleiðendur

Alliance AtlantisCA
Dimension FilmsUS
Keystone Entertainment
Walt Disney PicturesUS
Keystone Pictures