Náðu í appið
Slap Shot 3: The Junior League

Slap Shot 3: The Junior League (2008)

"Get ready for a rough-and-tumble comedy that knows how to kick some serious puck!"

1 klst 30 mín2008

Slap Shot var fræg íshokkímynd frá 1977, og árið 2002 kom út framhaldið, en báðar voru þær með mjög gamansömu ívafi.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Slap Shot var fræg íshokkímynd frá 1977, og árið 2002 kom út framhaldið, en báðar voru þær með mjög gamansömu ívafi. Nú er Slap Shot 3: The Junior League komin út og slær hún ekkert af gríninu úr fyrri myndunum. Fjallar hún um unglingalið sem býr yfir miklum krafti en hefur ekki lært að beita honum til góðs til þessa. Liðinu gengur í raun svo illa að það er á mörkunum með að gefast upp og hætta keppni. Eina von þeirra til að bjarga liðinu frá algerri glötun er samansafn fáránlegustu einstaklinga sem hafa látið sér detta í hug að fara á skauta, Hanson-bræðurna sem björguðu atvinnuliði bæjarins á sínum tíma. Auk þess að vera hrikalega lélegt lið er gráðugur fasteignabraskari á góðri leið með að kaupa upp eignir í bænum, þar á meðal munaðarleysingjahæli bæjarins, og því er mikilvægt fyrir liðið að ná nægum stuðningi meðal bæjarbúa til að safna peningi til að geta bjargað munaðarleysingjahælinu.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Nancy Dowd
Nancy DowdHandritshöfundur
Brad Riddell
Brad RiddellHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Universal Studios Home Entertainment Family Productions