10 Things I Hate About you er einfaldlega ein best skrifaða unglingagamanmynd allra tíma. Söguþráðurinn er tekin upp úr leikriti Shakespear´s Skassið Tamið og fylgir vel eftir. Nýji stráku...
10 Things I Hate About You (1999)
"Romeo, Oh Romeo, Get Out Of My Face."
Myndin er gerð eftir leikriti Shakespeare, "TheTaming of the Screw" eða Skassið tamið.
Öllum leyfð
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin er gerð eftir leikriti Shakespeare, "TheTaming of the Screw" eða Skassið tamið. Hún hefst þegar Cameron, sem er nýstúdent við Padua High, situr í skrifstofu hins sérvitra leiðbeinanda fröken Perky. Þá fer Michael, sem á eftir að verða besti vinur hans, með hann í kynnisferð um skólann. Í þeirri ferð sér Cameron fyrst Bianca Stratford, fallega stelpu á öðru ári sem á við eitt vandamál að stríða: hún má ekki fara á stefnumót. Skassið systir hennar, Katarina, sem er á lokaári í skólanum, má heldur ekki fara á stefnumót. Hún elskar indý rokktónlist og feministabókmenntir og þolir ekki hlýðni og undirgefni. En faðir þeirra systra breytir þessari húsreglu: núna, þá má Binanca fara á stefnumót .. en svo lengi sem Kate hefur einhvern til að fara á stefnumót með líka. Núna, til að Cameron geti komist á stefnumót með Bianca, þá þarf hann að finna einhvern til að fara út með Kat. Hann leitar hjálpar hjá hinni snoppurfríðu strákafyrirsætu Joey Donner, og platar hann til að hugsa á þann veg að "hann" muni fá að fara með Binanca á stefnumót ef hann borgar einhverjum til að fara út með Kat. Hann velur Patrick Verona, óþekkan strák með dularfullt orðspor - sumir segja að hann hafi eitt sinn borðar lifandi gæs, og aðrir segja að hann hafi kveikt í lögregluþjóni, og enn aðrir segja að hann hafi eitt sinn unnið fyrir sér í klámmyndum. Mun Patrick ná að sigra hjarta Kat? Mun Cameron ná í Bianca? Eða mun allt fara úrskeiðis ....?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (4)
Bandarísk steypa frá upphafi til enda. Rusl og aftur rusl.VARIST ÞESSA..............OJ bara...
Ágætis unglingamynd sem fjallar um tvær systur, Biöncu og Kat, sem eiga strangan föður sem leyfir þeim ekki að umgangast stráka. Strákur sem er nýbyrjaður í sama skóla, Cameron, verður ...

























