Myndina Black Knight sá ég fyrst um síðustu helgi og þvílíkt leiðindarugl. Venjulega þá finnst mér Martin Lawrence verulega fyndinn en ég hef aldrei séð hann verri en í þessari. Þessi...
Black Knight (2001)
"He's About To Get Medieval On You"
Myndin fjallar um starfsmann skemmtigarðs að nafni Jamal Walker, sem skyndilega ferðast alla leið til miðalda á Englandi, nánar tiltekið á 14.
Öllum leyfð
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin fjallar um starfsmann skemmtigarðs að nafni Jamal Walker, sem skyndilega ferðast alla leið til miðalda á Englandi, nánar tiltekið á 14. öldinni. Þar hittir hann Sir Knolte, stoltan riddara, og álpast svo inn í hirð Leo konungs. Jamal er heillaður af því hvað allt er orðið raunverulegt í skemmtigarðinum, en þegar hann sér óhugnanlega afhöfðun, þá áttar hann sig á alvarleika málsins, og hvar hann er staddur í raun og veru. Jamal hittir hina fögru Victoria sem ætlar að koma drottningu sinni aftur til valda, og lendir upp á kant við Sir Percival. Jamal hjálpar Sir Knolte og Victoria, og kennir þeim sitthvað um fótbolta, golf og hnefaleika, áður en hann fer sjálfur í gervi hins stórkostlega Svarta riddara.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (10)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráMartin Lawrence leikur mann sem heitir Jamal og hann vinnur á tívolíi í miðaldarstíl. Hann sér hálsmeni í sýkinu og reynir að ná því en dettur niður í sýkið. Svo vaknar hann á Bretl...
Hæstiréttur úrskurðaði í dag dauðadóm yfir Leikstjóranum Gil Junger fyrir gerð myndarinar Black Knight, hann mun vera tekin af lífi á aðfangadag með eitursprautu fyrir þennan glæp sinn...
Ég hefði aldrei farið á þessa mynd hefði ég ekki unnið miða á hana.Martin Lawrence leikur mann sem ferðast aftur í tímann í gegnum einhverja gullfesti sem hann sér á botni tjarnar þeg...
Black knight er alveg ágætis ræma góðir brandarar og heimskulegur söguþráður sem er þú ekkert voðalega heimskulegur í endann. Myndin er náttúrulega bara þessi típíska Martin Lawre...
Alltaf þegar ég sest niður og ætla mér að skrifa um mynd reyni ég að finna eitthvað gott til að segja um hana. Það er oftast eitthvað sem hægt er að tína til, eitthver frumleiki, góð...
Black Night er ágæt grínmynd með Martin Lawrence en samt á köflum er hún ömuleg og í sjálfum sér ófyndinn en samt geta komið fínir brandara á milli. Í þessari mynd sér maður kannski...
Ef þú (lesandinn) ert með svokallaðann aulahúmor, sem er ekkert til að skammast sín að, þá mæli ég umsvifalaust með þessari mynd því hún er þá mjög fyndin en á hinn boginn ef þú...
Miðaldargrín sem er verra en miðjumoð
Hefði ég ekki fengið frítt í bíó, þá hefði ég líklegast aldrei litið augum á hana þessa (eða a.m.k. ekki fyrr en í sjónvarpi á RÚV þegar ekkert annað af viti er í spilun). Í fy...
Mjög fyndin mynd í alla staði. Ekta Martin Lawrence mynd, ekki of flókin og aðalatriðið að hafa svona stutta og skemmtilega sketsa. Í stuttu máli er aðalpersónan svona nobody sem fer aftur...
Framleiðendur

























