Náðu í appið
1UP

1UP (2022)

1 klst 40 mín2022

Hér segir frá tölvuleikjaspilaranum Valerie Lee sem hættir í rafíþróttaliðinu sínu í háskólanum vegna kynferðislegrar áreitni frá strákunum í liðinu.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Hér segir frá tölvuleikjaspilaranum Valerie Lee sem hættir í rafíþróttaliðinu sínu í háskólanum vegna kynferðislegrar áreitni frá strákunum í liðinu. Ákvörðunin verður til þess að hún missir námsstyrkinn en fljótlega sér hún leið til að bjarga námsferlinum. Hún þarf bara að finna þjálfara og setja saman nýtt lið sem gæti náð alla leið í úrslitin.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Kyle Newman
Kyle NewmanLeikstjóri

Aðrar myndir

T.J. Storm
T.J. StormHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

BuzzFeed StudiosUS
LionsgateUS
CR8IV DNACA