1UP (2022)
Hér segir frá tölvuleikjaspilaranum Valerie Lee sem hættir í rafíþróttaliðinu sínu í háskólanum vegna kynferðislegrar áreitni frá strákunum í liðinu.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Vímuefni
Blótsyrði
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Hér segir frá tölvuleikjaspilaranum Valerie Lee sem hættir í rafíþróttaliðinu sínu í háskólanum vegna kynferðislegrar áreitni frá strákunum í liðinu. Ákvörðunin verður til þess að hún missir námsstyrkinn en fljótlega sér hún leið til að bjarga námsferlinum. Hún þarf bara að finna þjálfara og setja saman nýtt lið sem gæti náð alla leið í úrslitin.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Kyle NewmanLeikstjóri
Aðrar myndir

T.J. StormHandritshöfundur
Framleiðendur

BuzzFeed StudiosUS

LionsgateUS

CR8IV DNACA








