Náðu í appið
Fanboys

Fanboys (2008)

"árið 1998 stálu fimm vinir sér leið inn í heimssöguna."

1 klst 30 mín2008

Gamanmynd um fimm vini og mikla Star Wars aðdáendur sem árið 1988 lengja á sig mikið ferðlag þvert yfir Bandaríkin til þess að brjótast inn...

Rotten Tomatoes33%
Metacritic45
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Gamanmynd um fimm vini og mikla Star Wars aðdáendur sem árið 1988 lengja á sig mikið ferðlag þvert yfir Bandaríkin til þess að brjótast inn í Skywalker Ranch til að stela fyrsta eintaki af Star Wars Episode I: The Phantom Menace. Þeir lenda í miklum hremmingum á leiðinni en allt fer þó vel að lokum eða hvað?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Kyle Newman
Kyle NewmanLeikstjóri

Aðrar myndir

Ernest Cline
Ernest ClineHandritshöfundur
Dan Pulick
Dan PulickHandritshöfundur

Framleiðendur

The Weinstein CompanyUS
Third Rail Releasing

Gagnrýni notenda (2)

Þessi mynd fékk mikið hype þegar hún kom út. Þar sem ég er nýbúinn að fara í gengum allar Star Wars myndirnar varð ég að taka þessa líka. Ég verð að segja að hún stóð engan veg...

Mynd um nörda, fyrir nörda

★★★☆☆

Þessi mynd minnti mig á það hversu spenntur ég var fyrir The Phantom Menace á sínum tíma, og þar af leiðandi hversu mikil vonbrigði hún var. Hugmyndin á bakvið Fanboys er ...