Náðu í appið
Hustle

Hustle (2022)

1 klst 57 mín2022

Stanley Sugarman vinnur við að finna nýja leikmenn fyrir NBA körfuboltaliðið Philadelphia 76ers.

Rotten Tomatoes94%
Metacritic68
Deila:
Hustle - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Stanley Sugarman vinnur við að finna nýja leikmenn fyrir NBA körfuboltaliðið Philadelphia 76ers. Hann er orðinn leiður á eilífum ferðalögum og þegar hann uppgötvar áhugamanninn Bo Cruz á Spáni, þar sem hann er að leika sér í körfubolta með vinum sínum, þá eigir Beren von um að geta hætt að ferðast og farið að þjálfa eins og honum hafði verið lofað. Hann fær þó dræmar móttökur heima fyrir þegar hann mætir með leikmanninn, en ákveður að þjálfa hann upp á eigin spýtur með það að markmiði að koma honum að hjá einhverju liði í NBA.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Laura Ward
Laura WardLeikstjórif. -0001
Will Fetters
Will FettersHandritshöfundurf. -0001
Taylor Materne
Taylor MaterneHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Roth-Kirschenbaum FilmsUS
Happy Madison ProductionsUS
The SpringHill CompanyUS