Náðu í appið
Ticket to Paradise

Ticket to Paradise (2022)

1 klst 44 mín2022

Fráskilin hjón taka sig saman og fara til Balí til að forða ástfanginni dóttur sinni frá því að gera sömu mistök og þau gerðu fyrir...

Rotten Tomatoes56%
Metacritic50
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Fráskilin hjón taka sig saman og fara til Balí til að forða ástfanginni dóttur sinni frá því að gera sömu mistök og þau gerðu fyrir aldarfjórðungi.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Myndin gerist á Balí en er tekin upp í Queensland í Ástralíu.
Þetta er í fimmta skipti sem George Clooney og Julia Roberts leika saman í mynd. Áður hafa þau leikið saman í Ocean’s Eleven (2001), Confessions of a Dangerous Mind (2002), Ocean’s Twelve (2004) og Money Monster (2016).
Eftir að hafa leikið í rómantísku gamanmyndinni One Fine Day sagðist George Clooney aldrei framar ætla að leika í slíkum myndum, heldur einungis í alvarlegum myndum með mikilvæg samfélagsleg skilaboð. Þetta er fyrsta rómantíska gamanmyndin sem hann leikur í síðan 1996.

Höfundar og leikstjórar

Roger Behr
Roger BehrLeikstjórif. -0001
Daniel Pipski
Daniel PipskiHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Smokehouse PicturesUS
Red Om FilmsUS
Working Title FilmsGB
Universal PicturesUS