Náðu í appið
Mamma Mia! Here We Go Again

Mamma Mia! Here We Go Again (2018)

"Einu sinni var ..."

1 klst 53 mín2018

Nokkur ár eru liðin síðan við kynntumst mæðgunum Donnu og Sophie, vinkonum Donnu og mönnunum þremur sem gætu verið barnsfeður hennar.

Rotten Tomatoes80%
Metacritic60
Deila:
Mamma Mia! Here We Go Again - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Nokkur ár eru liðin síðan við kynntumst mæðgunum Donnu og Sophie, vinkonum Donnu og mönnunum þremur sem gætu verið barnsfeður hennar. Nú hefur dóttirin Sophie tekið við rekstri gistiheimilisins. Þegar hún verður ófrísk fer hún að hugsa til þess hvernig aðstæðurnar voru árið 1979 þegar hún kom sjálf undir og móðir hennar var í svipuðum sporum og hún er nú.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Roger Behr
Roger BehrLeikstjórif. -0001
Catherine Johnson
Catherine JohnsonHandritshöfundur

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

LittlestarGB
PlaytoneUS