Náðu í appið
Love Actually

Love Actually (2003)

"Love actually is all around."

2 klst 15 mín2003

Hér segir frá nokkrum ólíkum persónum sem þekkjast og tengjast mismikið sín á milli en eiga það allar sameiginlegt að vera að leita að hinni einu sönnu ást.

Rotten Tomatoes65%
Metacritic55
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Hér segir frá nokkrum ólíkum persónum sem þekkjast og tengjast mismikið sín á milli en eiga það allar sameiginlegt að vera að leita að hinni einu sönnu ást. En eins og allir vita eru vegir ástarinnar órannsakanlegir og það eiga allar þessar persónur eftir að upplifa, hver á sinn hátt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Working Title FilmsGB
DNA FilmsGB
StudioCanalFR

Frægir textar

"Natalie: Hello, David. I mean sir. Oh, shit, I can't believe I just did that. Oh and now I've gone and said ''shit'' - twice.
Prime Minister: Well, you could've said ''fuck'', and then we all would have been in trouble.
Natalie: Oh thank you sir. I had an awful premonition that I was going to fuck up my first day."

Gagnrýni notenda (13)

Ástin í öllum sínum myndum

★★★★★

Love actually er ein best heppnaða rómantískra gamanmynd allra tíma. Hún er líka án efa besta jólamynd allra tíma að mínu mati. Hún fjallar um margar persónur sem maður sér enga ten...

Brilliant!! Frábær húmor, mikil rómantík, frábærar frammistöður frá öllum leikurum og einstaklega góð saga er það sem gerir Love Actually að þeirri snilld sem hún er. Hugh Grant, Lia...

Þetta er eins og áður segir hlý og afar fyndin mynd þar sem að atburðir hinna ýmissa einstaklinga tvinnast saman og reynir hér á gott og vel skrifað handrit sem lætur manni hvergi leiðast...

Fannst þessi mynd æðisleg....leikarnir góðir og gaman að sja hvað þessi mynd var bæði sorgleg og fyndin. Reyndar fannst mer Hug Grant leiðinlegur...alltaf eins í öllum myndum sem hann lei...

Ég verð að segja að myndin Love Actually stenst ekki aðra áhorfun. Sá hana í bíó og þótti ósköp sæt, leigði hana svo og varð fyrir miklum vonbrigðum því við nánari skoðun er þa...

Vel leikin en með lélegri tónlist. Myndin fjallar um nokkrar persónur sem eru allar ástfangnar. Það sem mér fannst mest spennandi var strákurinn,það var sönkona í bekknum hans sem hann va...

Þessi mynd er ein besta mynd ársins og á fjórar stjörnur skilið. Þetta er rómantísk gamanmynd og eru margar sögur í gangi sem eru allar fléttaðar saman. Þetta er samt ekki maður og kona...

Kannksi frekar væmin fyrir minn smekk en samt Emmat Thompson góð og sérstaklega Bill Nighy. Myndin eru margar sögur ein af þeim er Hugh Grant (Four Weddings And A Funeral) sem leikur forsetisrá...

★★★★★

Vá, vá og aftur vá! Hvað annað getur maður sagt þegar maður flýgur hreinlega á bleiku skýji út úr bíóinu. Richard Curtis (handritshöfundur Bridget Jones’s Diary og Notting Hill) sem ...

★★★★★

Mikið rosalegt er gaman að fá svona gamanmynd rétt fyrir jólin. Love Actually hefur allt sem prýða þarf góða gamanmynd, skothelt handrit, óaðfinnanlega leikara, góða leiksjórn, góða t...

Magnolia rómantískra mynda

★★★★☆

Að horfa á Love Actually er eins og að horfa á fullt af litlum frábærum rómantískum gamanmyndum sem hafa verið rúllaðar upp í eina. Richard Curtis (sem skrifaði m.a. Notting Hill og Bridg...

Love actually er klárlega jólamyndin í ár. Myndin er flétta mismunandi þjóðfélagsþegna sem eru að leita að ástinni í lífi sínu. Þessi mynd hefur allt að bera til að vera ein skemmti...