Bretarnir Standa Sig Alltaf
The boat that rocked er bresk gamanmynd eins og þær gerast bestar. Prýdd bestu lögum þess tíma, frábærum leikurum og skemmtilegri stemningu. The boat that rocked fjallar um hóp manna ásam...
"On air. Off shore. Out of control."
Á miðjum sjöunda áratug síðustu aldar þá spilar BBC ekki mikið af popptónlist í útvarpinu.
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
BlótsyrðiÁ miðjum sjöunda áratug síðustu aldar þá spilar BBC ekki mikið af popptónlist í útvarpinu. Íhaldssömum stjórnvöldum til mikils ama, þá er starfrækt sjóræningjaútvarpsstöð úti fyrir ströndum Bretlands sem nær til hálfrar þjóðarinnar. Hinn ungi Carl, sem á engan föður, er vísað úr skóla fyrir að reykja, og er sendur af móður sinni í skipið, þar sem litríkir menn og lesbía - reka útvarpsstöðina. Á tveggja vikna fresti koma konur um borð; hann hrífst af frænku yfirmannsins. Það er deilt um stöðu plötusnúðs, einkum á milli bandarísks uppreisnarseggs og ensks guðs; nætur plötusnúðurinn segir fátt; morgunsnúðurinn sést varla, og í landi er ósáttfús ráðherra. Mun hann ná að sökkva skipinu og þagga niður í rokki og róli?




The boat that rocked er bresk gamanmynd eins og þær gerast bestar. Prýdd bestu lögum þess tíma, frábærum leikurum og skemmtilegri stemningu. The boat that rocked fjallar um hóp manna ásam...
Þessi glaðbeitta og snjalla saga fjallar um áhöfn á ansi sérstökum bát. Þetta eru helstu tónlistarmógúlar sjöunda áratugarins sem hafa lagst á eitt við að halda uppi Radíó Rokk, ein...
Að horfa á The Boat that Rocked er eins og að vera staddur í stjörnupartýi í retró-stíl þar sem geggjuð tónlist er allan tímann í spilun og fílingurinn ávallt hress. Myndina skortir sv...