Georgetown (2019)
"He fooled everyone into thinking he was a someone"
Ulrich Mott, sem leggur mikinn metnað í að klifra upp metorðastigann í samfélaginu, kvænist auðugri ekkju í Washington D.C.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Ulrich Mott, sem leggur mikinn metnað í að klifra upp metorðastigann í samfélaginu, kvænist auðugri ekkju í Washington D.C. til að komast í samband við valdamikla stjórnmálamenn. En þegar eiginkonan deyr á heimili sínu þá fer dóttur hennar að gruna að Ulrich sé ekki allur þar sem hann er séður. Lögreglurannsókn hefst og ýmis leyndarmál koma fram í dagsljósið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Christoph WaltzLeikstjóri

David AuburnHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
InterTitle Films
Metalwork PicturesGB

Romulus EntertainmentUS

Cornerstone FilmsGB

RatPac EntertainmentUS













