Náðu í appið
Purple Hearts

Purple Hearts (2022)

2 klst 2 mín2022

Þrátt fyrir að vera um margt mjög ólík, þá ákveða þau Cassie, sem er söngkona og lagahöfundur, og hermaðurinn Luke, að gifta sig, eingöngu til að njóta meiri fríðinda frá hernum.

Rotten Tomatoes32%
Metacritic30
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Þrátt fyrir að vera um margt mjög ólík, þá ákveða þau Cassie, sem er söngkona og lagahöfundur, og hermaðurinn Luke, að gifta sig, eingöngu til að njóta meiri fríðinda frá hernum. En þegar harmleikur á sér stað, þá fara mörkin milli þess sem raunverulegt og þykjustu að verða óskýrari.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Elizabeth Allen Rosenbaum
Elizabeth Allen RosenbaumLeikstjórif. -0001
Liz W. Garcia
Liz W. GarciaHandritshöfundurf. -0001
Kyle Jarrow
Kyle JarrowHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Alloy EntertainmentUS
Embankment FilmsGB
Gidden MediaUS