Náðu í appið

Fall 2022

(Fallmovie)

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Fear reaches new heights.

107 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 79% Critics
The Movies database einkunn 62
/100

Hversu langt værirðu tilbúin/n að ganga til að yfirvinna ótta? Fyrir bestu vinkonurnar Becky og Hunter þá þýðir það að klífa 600 metra háan útvarpsturn til að dreifa ösku eiginmanns Becky. En þegar stiginn brotnar í niðurníddum turninum þá eru vinkonurnar strand. Núna þurfa þær á allri sinni klifurfærni og samheldni að halda ef þeim á að takast... Lesa meira

Hversu langt værirðu tilbúin/n að ganga til að yfirvinna ótta? Fyrir bestu vinkonurnar Becky og Hunter þá þýðir það að klífa 600 metra háan útvarpsturn til að dreifa ösku eiginmanns Becky. En þegar stiginn brotnar í niðurníddum turninum þá eru vinkonurnar strand. Núna þurfa þær á allri sinni klifurfærni og samheldni að halda ef þeim á að takast að lifa af. ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

09.06.2024

Áhorfendur elska Bad Boys

Grín-spennumyndin Bad Boys: Ride or Die, sú fjórða í röðinni, hefur strax slegið í gegn í miðasölunni í Bandaríkjunum. Í myndinni leika þeir Will Smith og Martin Lawrence löggupar sem vill reyna að heiðra minningu yfirmanns síns. ...

07.06.2024

Upplifði annanheims-þunga

Leikstjórinn Ishana Night Shyamalan leikstýrir Dakota Fanning í nýja spennutryllinum The Watchers, eða Áhorfendurnir, í lauslegri íslenskri snörun, sem komin er í bíó hér á landi. Kvikmyndin var tekin upp á Írlandi og ré...

31.05.2024

Dregin yfir mulið gler og glóandi kol

Fyrsta kvikmyndin í hrollvekjuþríleiknum The Strangers, The Strangers: Chapter 1, er komin í bíó á Íslandi.Leikstjóri myndarinnar, Renny Harlin, sem margir þekkja fyrir myndir eins og Cliffhanger og The Good Kiss Good Night...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn