Fall (2022)
Fallmovie
"Fear reaches new heights."
Hversu langt værirðu tilbúin/n að ganga til að yfirvinna ótta? Fyrir bestu vinkonurnar Becky og Hunter þá þýðir það að klífa 600 metra háan útvarpsturn...
Deila:
Söguþráður
Hversu langt værirðu tilbúin/n að ganga til að yfirvinna ótta? Fyrir bestu vinkonurnar Becky og Hunter þá þýðir það að klífa 600 metra háan útvarpsturn til að dreifa ösku eiginmanns Becky. En þegar stiginn brotnar í niðurníddum turninum þá eru vinkonurnar strand. Núna þurfa þær á allri sinni klifurfærni og samheldni að halda ef þeim á að takast að lifa af.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Scott MannLeikstjóri
Aðrar myndir

Jonathan FrankHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Tea Shop ProductionsGB

Capstone PicturesUS

Eagle FilmsAE




















