Day Shift (2022)
"Some Jobs Really Go for the Throat"
Bud Jablonski er þrælduglegur pabbi sem leggur hart að sér til að draga björg í bú fyrir sig og dóttur sína.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Bud Jablonski er þrælduglegur pabbi sem leggur hart að sér til að draga björg í bú fyrir sig og dóttur sína. En hversdagsleg dagvinnan, sem felst í því að þrífa sundlaugar í San Fernando dalnum, er í raun bara plat, því hann vinnur við að elta uppi og drepa vampírur. Þaðan koma aðal tekjurnar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

87ElevenUS
Impossible Dream EntertainmentUS






















