Afterburn
2025
Frumsýnd: 21. ágúst 2025
The apocalypse isn't for everybody.
105 MÍNEnska
Myndin gerist eftir hamfarir á Jörðu þar sem eystra himinhvolfið hefur eyðilagst vegna gríðarlegra sólblossa, sem þýðir að allt sem lifði af stökkbreyttist vegna geislunar og geislavirks úrfellis. Við fylgjumst með hópi fjársjóðsleitarfólks sem safnar hlutum eins og Mónu Lísu, Rosetta steininum og Krúnudjásnunum, í samkeppni við aðra sambærilega hópa,... Lesa meira
Myndin gerist eftir hamfarir á Jörðu þar sem eystra himinhvolfið hefur eyðilagst vegna gríðarlegra sólblossa, sem þýðir að allt sem lifði af stökkbreyttist vegna geislunar og geislavirks úrfellis. Við fylgjumst með hópi fjársjóðsleitarfólks sem safnar hlutum eins og Mónu Lísu, Rosetta steininum og Krúnudjásnunum, í samkeppni við aðra sambærilega hópa, stökkbreytta og sjóræningja.
... minna