The Hitman's Wife's Bodyguard (2020)
The Hitman´s Wife´s Bodyguard
"Killer threesome"
Hættulegasta, en jafnframt skrítnasta tvíeyki í heimi, lífvörðurinn Michael Bryce og leigumorðinginn Darius Kincaid eru mættir aftur til að leysa nýtt lífshættulegt verkefni.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Hættulegasta, en jafnframt skrítnasta tvíeyki í heimi, lífvörðurinn Michael Bryce og leigumorðinginn Darius Kincaid eru mættir aftur til að leysa nýtt lífshættulegt verkefni. Bryce, sem enn hefur ekki fengið lífvarðaleyfið sitt til baka, er neyddur af hinni harðsvíruðu eiginkonu Dariusar, svikahrappnum Sonia Kincaid, til að leysa ákveðið verkefni. Leikurinn berst víða um heiminn og þau eiga í höggi við trylltan brjálæðing.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Patrick HughesLeikstjóri

Tom O'ConnorHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Nu Boyana Film StudiosBG

Summit EntertainmentUS

LionsgateUS

Millennium MediaUS

Davis FilmsFR
Campbell Grobman FilmsUS



















