Náðu í appið
Shaft

Shaft (2019)

"More Shaft than you can handle."

1 klst 51 mín2019

JJ, öðru nafni John Shaft Jr., er kannski sérfræðingur í netöryggisglæpum með gráðu frá MIT háskólanum, en til að komast að því afhverju vinur hans...

Rotten Tomatoes34%
Metacritic40
Deila:
Shaft - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Streymi
Netflix

Söguþráður

JJ, öðru nafni John Shaft Jr., er kannski sérfræðingur í netöryggisglæpum með gráðu frá MIT háskólanum, en til að komast að því afhverju vinur hans dó langt um aldur fram, þá þarf hann að leita til föður síns eftir ráðleggingum. Faðir hans, hinn goðsagnakenndi John Shaft, tók lítinn þátt í uppeldi sonar síns, en ákveður hér að leggja honum lið, auk þess sem Shaft eldri á ýmis óuppgerð mál sjálfur, bæði persónuleg og fagleg.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Davis EntertainmentUS
New Line CinemaUS