Think Like a Man Too (2014)
Think Like a Man 2
"This Summer Place your Bets."
Pörin úr fyrri myndinni koma nú saman á ný, en í þetta sinn í Las Vegas þar sem hópurinn ætlar að vera viðstaddur brúðkaup og skemmta sér í leiðinni.
Deila:
Söguþráður
Pörin úr fyrri myndinni koma nú saman á ný, en í þetta sinn í Las Vegas þar sem hópurinn ætlar að vera viðstaddur brúðkaup og skemmta sér í leiðinni. Grínsmellurinn Think Like a Man fjallaði um fimm pör sem hvert um sig glímdu við að rata um hið síbreytilega völundarhús ástar og hjónabands og notuðu vægast sagt sérstakar og oftar en ekki ærslafullar aðferðir við að leysa úr sínum málum. Í Think Like a Man Too heldur fjörið áfram, en nú í glysborginni Las Vegas þar sem allt er leyfilegt enda er reglan sú að það sem gerist í Vegas verður áfram í Vegas!
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Tim StoryLeikstjóri

Steve HarveyHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Will Packer ProductionsUS
















