Ride Along
2014
Frumsýnd: 21. febrúar 2014
Propose to this cop's sister? Rookie mistake.
99 MÍNEnska
18% Critics
58% Audience
41
/100 Ben Barber ætlar að giftast Angelu unnustu sinni. En fyrst þarf
hann að sanna fyrir bróður hennar, löggunni James, að hann sé
verðugur eiginmaður hennar.
Ben Barber starfar sem öryggisvörður í grunnskóla þar sem hann reynir
sitt besta til að fá nemendur og aðra sem koma á skólalóðina til að halda
friðinn. Ben dreymir reyndar um að verða lögga en hefur... Lesa meira
Ben Barber ætlar að giftast Angelu unnustu sinni. En fyrst þarf
hann að sanna fyrir bróður hennar, löggunni James, að hann sé
verðugur eiginmaður hennar.
Ben Barber starfar sem öryggisvörður í grunnskóla þar sem hann reynir
sitt besta til að fá nemendur og aðra sem koma á skólalóðina til að halda
friðinn. Ben dreymir reyndar um að verða lögga en hefur ekki enn látið
verða af því að sækja um, kannski vegna þess að bróðir unnustu hans,
hinn harðsnúni lögreglumaður James Payton, hefur minna en lítið álit á
honum og vill helst að systir sín láti hann sigla sinn sjó.
Við það er systirin hins vegar ósátt enda elskar hún Ben og vill að hann
verði eiginmaður sinn. Til að svo megi verða verður Ben hins vegar að
sanna fyrir James í eitt skipti fyrir öll að hann hafi í sér meiri manndóm
en hann heldur ...... minna