Náðu í appið
Snake Outta Compton

Snake Outta Compton (2018)

"The True Story of the World´s Most Dangerous Spoof"

1 klst 29 mín2018

Eins og heiti myndarinnar bendir til gerist hún í Compton-hverfinu í Los Angeles á þeim tíma sem allir, eða margir a.m.k., sem þar bjuggu töldu sig vera rappara á uppleið.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Eins og heiti myndarinnar bendir til gerist hún í Compton-hverfinu í Los Angeles á þeim tíma sem allir, eða margir a.m.k., sem þar bjuggu töldu sig vera rappara á uppleið. Nokkrir þeirra hafa nýlega skrifað upp á mikilvægan samning um tónleikahald þegar þeir fá skyndilega um allt annað að hugsa. Inn í söguna blandast snákur einn sem vegna efnafræðitilraunar eins af nördum hverfisins byrjar að stækka og stækka með tilheyrandi aukinni matarlyst. Vilji hinir vösku meðlimir rappsveitarinnar láta drauma sína rætast á tónlistarsviðinu verða þeir fyrst að leysa þetta snákavandamál ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Dual Visions