Náðu í appið
Loksins heim

Loksins heim (2014)

Home

"Enginn er fullkominn."

1 klst 34 mín2014

Þegar seinheppna geimveran Ó kemur til jarðar og þarf að flýja undan sínum eigin félögum hittir hann á flóttanum hina ráðagóðu Tátilju sem sjálf leitar...

Rotten Tomatoes53%
Metacritic55
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Söguþráður

Þegar seinheppna geimveran Ó kemur til jarðar og þarf að flýja undan sínum eigin félögum hittir hann á flóttanum hina ráðagóðu Tátilju sem sjálf leitar móður sinnar sem rænt var af geimverum. Myndin er byggð á vinsælli barnabók eftir Adam Rex um geimveruna Ó sem er svo mikill klaufi og einstaklega óheppinn að hann fellur í ónáð félaga sinna sem komnir eru til Jarðar til að yfirtaka hana og breyta öllu skipulagi hennar sér í hag. Ó neyðist til að leggja á flótta og hittir þá og vingast við Tátilju og geðgóða köttinn hennar sem líkar strax vel við hann. Í framhaldinu lenda þau þrjú síðan í ótrúlega skemmtilegum og spennandi ævintýrum og hjálpast að við að ná markmiðum sínum, þ.e. að Tátilja finni aftur móður sína og að Ó geti snúið aftur heim ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Tom J. Astle
Tom J. AstleHandritshöfundur
Matt Ember
Matt EmberHandritshöfundur

Framleiðendur

DreamWorks AnimationUS