Þó það hljómi frekar illa að segjast hafa verið að sjá Sinbað Sæfara þá er þetta æðisleg mynd! Myndin er um Sindbað Sæfara (sem Brad Pitt talar fyrir) sem er sjóræningi og hann len...
Sinbad: Legend of the Seven Seas (2003)
Persneskur sjómaður að nafni Sinbad leitar að hinni goðsagnakenndu Friðarbók, en það er dularfullur forngripur sem Eris, hin illa gyðja ringulreiðarinnar, kom sök á hann...
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Persneskur sjómaður að nafni Sinbad leitar að hinni goðsagnakenndu Friðarbók, en það er dularfullur forngripur sem Eris, hin illa gyðja ringulreiðarinnar, kom sök á hann fyrir að stela! Ef honum mistekst, þá mun æskuvinur hans Proteus, prins af Syracuse, verða tekinn af lífi, og Eris myndi vaxa enn að völdum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

DreamWorks AnimationUS

DreamWorks PicturesUS





















