After Yang (2022)
Jake og Kyra búa ásamt dóttur sinni Mika og vélmenninu Yang í nálægri framtíð.
Deila:
Bönnuð innan 9 áraÁstæða:
Hræðsla
Blótsyrði
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Jake og Kyra búa ásamt dóttur sinni Mika og vélmenninu Yang í nálægri framtíð. Þegar Yang bilar ráðleggur fyrirtækið sem seldi honum vélmennið, Brothers and Sisters, honum að fá sér nýtt vélmenni. Jake vill ekki koma Mika í uppnám og ákveður að reyna að bjarga þessu gervigreindarbarni sínu. Í leiðinni enduruppgötvar hann lífið sem hefur liðið hjá án þess að hann tæki almennilega eftir því og nær aftur tengslum við eiginkonu og dóttur.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

KogonadaLeikstjóri
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

A24US

CinereachUS

Per Capita ProductionsUS


















