Náðu í appið
After Yang

After Yang (2022)

1 klst 36 mín2022

Jake og Kyra búa ásamt dóttur sinni Mika og vélmenninu Yang í nálægri framtíð.

Rotten Tomatoes89%
Metacritic78
Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Jake og Kyra búa ásamt dóttur sinni Mika og vélmenninu Yang í nálægri framtíð. Þegar Yang bilar ráðleggur fyrirtækið sem seldi honum vélmennið, Brothers and Sisters, honum að fá sér nýtt vélmenni. Jake vill ekki koma Mika í uppnám og ákveður að reyna að bjarga þessu gervigreindarbarni sínu. Í leiðinni enduruppgötvar hann lífið sem hefur liðið hjá án þess að hann tæki almennilega eftir því og nær aftur tengslum við eiginkonu og dóttur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Kogonada
KogonadaLeikstjórif. -0001

Framleiðendur

A24US
CinereachUS
Per Capita ProductionsUS