Ógéðslega góð og frumlega skrifuð svört kómedía sem heldur sig uppi með skemmtilegum klisjum og vandamálum sem eru trúanleg. Í myndinni er kennari sem hefur vandamál um nemenda sem hefu...
Election (1999)
"Reading, Writing, Revenge."
Tracy Flick er duglegasti nemandinn í Carver High skólanum, og á í ástarsambandi við einn af kennurunum sínum.
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Tracy Flick er duglegasti nemandinn í Carver High skólanum, og á í ástarsambandi við einn af kennurunum sínum. Annar kennari, félagsfræðikennarinn Hr. McAllister, á í ástarsambandi við bestu vinkonu eiginkonu sinnar. Nemendakosningar nálgast, og McAllister hvetur fótboltastrákinn Paul að bjóða sig fram á móti Flick, en gerir það bæði til að auka valmöguleika í kosningunum en einnig af því að hann vill koma höggi á Flick. Flick lítur á það sem persónulega niðurlægingu fyrir sig að Paul ætli sér einu sinni að reyna að keppa við sig um embættið. Tammy, sem er lesbísk systir Paul, sem var sagt upp af kærustu sinni til að vera með Paul, ákveður að besta hefndin sé að fara í framboð á móti bróður sínum. Hver mun vinna kosningarnar þetta árið?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda (5)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÞessi mynd er EKKI góð eins og allir segja. Hún er með lélegan húmor (ég skildi hann ekki), lélegt handrit, Witherspoon er léleg í henni og það eina sem heldur henni uppi er Broderick og ...
Fín svört gamanmynd sem virkar því miður ekki eins vel og hún hefði getað gert.
Því miður eru ekki allir sem skilja húmorinn í þessari mynd, eins og sést vel á frekar efnislítilli gagnrýninni hérna fyrir ofan. Election er ekki grínmynd í þeim skilningi sem American ...
Election er frábær gamanmynd. Þessir húmorslausu gagnrýnendur hér fyrir ofan mig kunna ekki, eins og Ásgeir Sigfússon bendir svo réttilega á, að meta ALVÖRU húmor. American Pie og There's...
Framleiðendur




























