Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Descendants 2011

Frumsýnd: 20. janúar 2012

115 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 87% Critics
The Movies database einkunn 84
/100
Óskarsverðlaunin fyrir besta handrit og tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leikstjórn, leik í aðalhlutverki karla, klippingu og sem besta mynd.

Matt King er innfæddur Hawaii-búi sem fer með eignarhaldið á stóru landi sem verið hefur í eigu fjölskyldu hans um áratugaskeið. Hann stendur nú andspænis þeirri ákvörðun að annað hvort selja landið eða fara sjálfur út í framkvæmdir á því. Þá dynur sá harmleikur yfir að eiginkona hans, Elizabeth, slasast svo alvarlega á sjóskíðum að hún liggur... Lesa meira

Matt King er innfæddur Hawaii-búi sem fer með eignarhaldið á stóru landi sem verið hefur í eigu fjölskyldu hans um áratugaskeið. Hann stendur nú andspænis þeirri ákvörðun að annað hvort selja landið eða fara sjálfur út í framkvæmdir á því. Þá dynur sá harmleikur yfir að eiginkona hans, Elizabeth, slasast svo alvarlega á sjóskíðum að hún liggur nú í dái og eru litlar líkur á að hún muni nokkurn tíma ná sér. Matt, sem hingað til hefur reitt sig á Elizabeth, er nú skyndilega orðinn einstæður faðir og kemst að því von bráðar að ef til vill þekkir hann dætur sínar tvær ekki eins vel og hann hélt. Þess utan verður hann fyrir öðru áfalli þegar hann kemst að því að Elizabeth hafði verið honum ótrú og að allir virðast hafa vitað það nema hann ... ... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

05.11.2017

Allir litlir innan 200 ára - Fyrsta stikla úr Downsizing

Matt Damon minnkunar vísindaskáldsagan Downsizing er væntanleg í bíó hér á Íslandi þann 12. janúar nk. og miðað við stiklu í fullri lengd sem er nýkomin út, þá er óhætt að byrja að hlakka til. Hugmyndin ...

01.09.2017

Minnka sig til að spara peninga

Nýjasta mynd The Descendants og Sideways leikstjórans Alexander Payne, Downsizing, var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum sem nú stendur yfir, en um er að ræða vísindaskáldsögu um minnkun á mönnum. Einhverjir mu...

06.02.2013

Hreinræktuð illska í Sin City 2

Leikstjórinn Robert Rodriguez heldur áfram að hlaða inn gæðaleikurum í mynd sína Sin City A Dame To Kill for.  Nú hefur hann tilkynnt að gamli refurinn Stacy Keach, sem vann síðast með Rodriguez í myndinni Machete, muni ...

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn