Þessi mynd, verð ég að viðurkenna, var ein af bestu myndum sem að komu út árið 2004. Leikstjórinn Alexander Payne er pottþétt með þeim betri leikstjórum sem að er þarna úti í Hollyw...
Sideways (2004)
"In search of wine. In search of women. In search of themselves."
Miles er misheppnaður rithöfundur sem lifir frekar óspennandi lífi í San Diego, þar sem hann er enskukennari.
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Miles er misheppnaður rithöfundur sem lifir frekar óspennandi lífi í San Diego, þar sem hann er enskukennari. Ferill hans er á niðurleið og útgáfa bókar sem hann skrifaði er nú háð duttlungum útgefanda hans. Miles er óánægður með sjálfan sig og það sem hann hefur ekki náð að áorka í lífinu. Jack er sjónvarpsleikari sem sumir kannast við þegar þeir hitta hann, en þó ekki margir, svona leikari sem er frekar lítt þekktur en kynnist velgengni um skamman tíma. Þessir tveir bestu vinir fara í ferð í gegnum vínhéruð Kaliforníuríkis. Miles vill gefa Jack gott veganesti áður en hann giftir sig, en Jack vill einfaldlega ná einhverri konu í bólið, áður en hann giftir sig. Báðir eru þeir að nálgast miðjan aldur, og kanna vínhéruðin á sama tíma og þeir leita að sjálfum sér.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (5)
Sideways er bara svona venjuleg mynd, þá er ég að meina að gerist ekkert rosalegt og spennandi eða eitthvað þannig. Maður veit ekki undir hvaða flokk maður á að flokka þessa mynd, hún e...
: Leikstýrð af Alexander Payne sem sló í gegn með myndina About Schmidt sem mér fannst mjög góð. En þessi mynd er töluvert betri, eða mér finnst það allavega. Hún er bikt á skálds...
Ég var dreginn á þessa mynd í gærkvöldi af tveimur félögum mínum, og ég vissi ekkert um myndina(og vil ég nú frekar að það sé þannig þegar maður fer í bíó), ekki um leikara né h...
Bragðgóð perla - Yndislegt handrit
Sideways er ein af þessum virkilega góðu litlu myndum sem nær svo vel til manns einfaldlega vegna þess að frammistöðurnar eru svo ógleymanlegar. Alexander Payne er mjög sérstakur leikstjór...

























