Nebraska (2013)
"AÐ LIFA Í VONINNI"
Aldraður maður ákveður að ferðast frá Montana til Nebraska svo hann geti innheimt milljón dollara sem hann heldur að hann hafi unnið í happdrætti.
Bönnuð innan 6 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Aldraður maður ákveður að ferðast frá Montana til Nebraska svo hann geti innheimt milljón dollara sem hann heldur að hann hafi unnið í happdrætti. Aldraður vélvirki og fyrrverandi málari, Woody Grant, er vegna óhóflegrar áfengisneyslu í gegnum árin, að margra mati, þ. á m. eiginkonu sinnar og tveggja sona, orðinn verulega ruglaður ofan í sérviskuna sem hefur alltaf einkennt hann. Dag einn fær Woody bréf þar sem látið er að því liggja að hann hafi unnið milljón dollara í happdrætti og það eina sem hann þurfi að gera sé að mæta á svæðið og taka við peningunum. Allir aðrir vita að þetta er bara auglýsingabrella, ef ekki beint svindl, en Woody er harður á því að vinningurinn sé staðreynd og ákveður að leggja af stað frá Montana til Nebraska að sækja hann ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur






















