Náðu í appið
Idle Hands

Idle Hands (1999)

"The comedy that gives horror films the backhand."

1 klst 30 mín1999

Hinn sautján ára gamli iðjuleysingi Anton Tobias, vaknar að morgni hrekkjavökunnar, og uppgötvar að báðir foreldrar hans hafa breyst í hauslausar hrekkjavökuskreytingar.

Rotten Tomatoes18%
Metacritic31
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Hinn sautján ára gamli iðjuleysingi Anton Tobias, vaknar að morgni hrekkjavökunnar, og uppgötvar að báðir foreldrar hans hafa breyst í hauslausar hrekkjavökuskreytingar. Eftir að hafa talað við vini sína, sem eru álíka óábyrgir og hann, Mick og Pnub, þá uppgötvar hann að hægri hönd hans er komin með sjálfstæðan vilja og þyrstir í blóð, og ætlar að valda miklum skaða og hörmungum, hvort sem honum líkar það betur eða verr.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Terri Hughes
Terri HughesHandritshöfundur
Ron Milbauer
Ron MilbauerHandritshöfundur

Framleiðendur

Licht/Mueller Film Corporation
Team ToddUS
Columbia PicturesUS
TriStar PicturesUS

Gagnrýni notenda (9)

★★★☆☆

Idle hands segir frá ungum manni(Devon Sawa) hvers hönd verður skyndilega andsetin og lætur kauða gegn vilja sínum myrða fólk. Þessi mynd var greinilega hugsuð sem grín hrollvekja en eitthv...

Idle Hands er ein af mínum uppáhalds grínhrollvekjum sem ég hef séð. Myndin er um dreng(Devon Sawa) sem að hefur ekkert til að lifa fyrir. Hengur heima, horfir á sjónvarpið og reykir sig sk...

Jæja, þetta er svona grín-hrollvekja á góðum kanti.Ef þú ert fjölskyldukall þá er þetta ÞÍN mynd. Ókei, þetta er ekki beinlínis fjölskyldumynd en þú getur horft á þetta með bró...

Anton (Devon Sawa) er ofurlatur hasshaus sem hangir með hinum tveimur ofurlötu hasshausavinum sínum, Mick og Pnub (Seth Green og Elden Ratliff) reykir marijúana, glápir á sjónvarpið og lætur ...

Þetta er alveg skelfileg vitleysa. Þeir sem hafa gaman af þessari mynd eru unglingar, en hún er eiginlega of ógeðsleg fyrir þá. Hún fær hálfa stjörnu fyrir snyrtilegar tæknibrellur. Leik...

Ansi lunkin mynd sem fellur engan veginn inn í þennan leiðindahóp sem unglingahrollvekjur eru orðnar. Jennifer Love Hewitt og brjóstin hennar eyðilögðu þann flokk, og eru sem betur fer fjarr...

Sem grínmynd virkar Idle Hands fullkomlega; ég fór á hana haldandi að þetta væri jafn ömurleg mynd og Urban Legend, en eftir fyrri helminginn varð ég að viðurkenna að ég skemmti mér bar...

Frekar slöpp blanda af hrylling og gríni sem fjallar um latan hasshaus sem kemst að því einn daginn að önnur hendin hans er setin illum anda. Höndin tekur upp á því að drepa flesta sem han...