Náðu í appið
Moonage Daydream

Moonage Daydream (2022)

2 klst 15 mín2022

Heimildarmynd um tónlistarmanninn David Bowie og listsköpun hans.

Rotten Tomatoes92%
Metacritic83
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Heimildarmynd um tónlistarmanninn David Bowie og listsköpun hans. Myndin er gerð með stuðningi ættingja Bowie og í henni hljóma mörg frægustu lög listamannsins auk þess sem við fáum að sjá áður óséð sýnishorn af tónleikum hans.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

BMGDE
Live Nation ProductionsUS
Public Road ProductionsUS